MERKI MEÐ MEIRU
Fyrir grafískan hönnuð er hönnun merkja mesta áskorunin í þessu skemmtilega starfi. Um leið er það skapandi ferli sem er mikill gleðigjafi þegar vel tekst til. Annað er reyndar ekki í boði hvorki gagnvart kúnnanum né manni sjálfum.
Fyrir grafískan hönnuð er hönnun merkja mesta áskorunin í þessu skemmtilega starfi. Um leið er það skapandi ferli sem er mikill gleðigjafi þegar vel tekst til. Annað er reyndar ekki í boði hvorki gagnvart kúnnanum né manni sjálfum.