KÆRIR KÚNNAR #2
Ég byrjaði að vinna fyrir LANDNÁMSSETRIÐ í Borgarnesi sumarið 2015. Hjónin Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir hafa skapað þar stórkostlegt athvarf með innsýn í landnámssögu okkar, fróðleik og skemmtun á Söguloftinu og frábæru veitingahúsi. Allt mjög spennandi fyrir grafískan hönnuð.